Skrá yfir daglegt amstur Karólínu og Einars -- eða það sem þau láta eftir sér liggja opinberlega!
þriðjudagur, mars 13, 2007
Villibráðahátið í Hokitika
Búinn að setja inn myndir frá villibráðahátið, sem fram fór í Hokitika á vesturströndinni. Þar mátti meðal annars smakka lifandi engisprettur, lifandi bjöllulirfur, geitaeistu (dauð) og sitthvað fleira í þeim dúr. Smellið hér til að kíkjá á vefalbúmið (eða smellið á krækjuna hérna til hægri). Myndin hér til vinstri gefur sýnishorn af matseðlum sem stóðu til boða. Vil svo minna á að nýjasta gátan er ennþá óleyst!!!
3 ummæli:
Nafnlaus
sagði...
maður verður bara svangur á að lesa þetta - fæ vatn í munninn, engisprettur og ormar.. mmmm og eistamjöður! Þetta er eitthvað annað en súpan, brauðið og endalausa þurra vatnið.
3 ummæli:
maður verður bara svangur á að lesa þetta - fæ vatn í munninn, engisprettur og ormar.. mmmm og eistamjöður!
Þetta er eitthvað annað en súpan, brauðið og endalausa þurra vatnið.
hilsen
Blessaður Einar Örn
mér sýnist að lausnin sé 7,5%
þar til annað kemur í ljós
Kveðja Hreinn
H=0
K=5
G=4
A=3
M=7
S=6
L=2
I=8
B=1
T=9
Allt með þremur aukastöfum.
Hreinn
Skrifa ummæli