föstudagur, mars 30, 2007

Gáta númer 5 -- riddle number 5

Ef það eru til fleiri tré en fjöldi laufa á sérhverju tré, þá eru a.m.k. til tvö tré sem eru með sama fjölda af laufum. Satt eða ósatt?

If there are more trees than there are leaves on any one tree, then there exist at least two trees with the same number of leaves. True or false?


Lausnin á tesetta-gátunni

Aðeins bárust tvö svör við þessari gátu. Sennilega vegna þess að það hafa ekki allir í sér þankagang sölumannsins. En engu að síður kom rétt svar fram. Og Erlendsson kom með frumlega lausn líka. En til að gefa eina útgáfu af lausn læt ég hér á eftir eina fylgja (sem er ekkert betri en einhver önnur):

Vegna þess að ákveðin prósenta af verðinu er minna en verðið, þá er ljóst af verði sykurkarsins og rjómakönnunar að H=0. Þá er K0C/CK0 = 672/600 = 28/25 og þar af leiðir að K0 er margfeldi af 25, svo að K=5. Einnig er C jöfn tala og minni en K, svo að K0C = 504 og CK0 = 450. Því er afsláttarverðið 450/600 eða 3/4 af upphaflega verðinu. Þá er strax ljóst að afsláttarverð bakkans er 37,62 kr, afsláttarverð tekönnunnar er 68,31, T verður að vera 9 og lausnin er þá:
B=1, L=2, A=3, C=4, K=5, S=6, M=7, I=8, T=9 and H=0.

Answer to the tea set riddle is: B=1, L=2, A=3, C=4, K=5, S=6, M=7, I=8, T=9 and H=0.

9 ummæli:

Ingólfur Kolbeinsson sagði...

Þetta er ósatt Einar.

Nafnlaus sagði...

Ef við höfum n tré, og hvert tré getur haft frá 0 til n-1 fjölda af laufum, þá er ekki víst að tvö tré séu með sama fjölda, þar sem eitt tré getur verið án laufa.

Sveppi sagði...

Verð að segja eins og er, þetta er eini möguleikinn á "False" sem Haffi bendir á, einu tré fleira og við hefðum fengið tvö tré með sama fjölda laufa ;)

Nafnlaus sagði...

Ef öll trén hafa fellt laufin þá má svo sannarlega finna tvö tré með jafn óendanlega fá lauf.
Eða eins og segir í kvæðinu:

Poe - tree

When the fall is leaving
and all the leaves have fallen
Blown away by the autumn breeze
you will find there
so lonly and bare
on distant shore
two or more
equally leaveless trees

Nafnlaus sagði...

Hæ Einar
Gleðilega páska.
Endilega vertu duglegur að koma með fréttir á síðuna, gaman að fylgjast með ykkur.
kv
Silla

Nafnlaus sagði...

Hæ hó

Gleðilega easter frá us á Iceland. Allt fine hér. Went sjó-swimming í yesterday. Bara excellent.

Guðni

Nafnlaus sagði...

Gleðilega páska Einar og Carolyn . Gaman að fylgjast með blogginu ykkar Kveðja úr Grenihlíðinni

Ólafur Jens Sigurðsson sagði...

Amm, Haffi hitti naglann á höfuðið myndi ég segja.

Nafnlaus sagði...

World Of Warcraft gold for cheap
wow power leveling,
wow gold,
wow gold,
wow power leveling,
wow power leveling,
world of warcraft power leveling,
world of warcraft power leveling
wow power leveling,
cheap wow gold,
cheap wow gold,
buy wow gold,
wow gold,
Cheap WoW Gold,
wow gold,
Cheap WoW Gold,
world of warcraft gold,
wow gold,
world of warcraft gold,
wow gold,
wow gold,
wow gold,
wow gold,
wow gold,
wow gold,
wow gold
buy cheap World Of Warcraft gold h3p6s7ov