laugardagur, janúar 06, 2007

Gáta númer 3 -- riddle number 3

Það eru n þátttakendur á tennismóti. Mótið er með útsláttarfyrirkomulagi og keppt er í einliðaleik. Hversu margir leikir þurfa að fara fram til að hægt sé að ákvarða sigurvegarann?

There are n players in an elimination-type singles tennis tournament. How many matches must be played to determine the winner?


Lausnin á strætógátunni

Mörg áhugaverð svör bárust (sérstaklega stærðfræðilega nálgunin hjá Haffa) og flest voru þau rétt. En ef maðurinn (í gátunni) er einn og hálfan tíma til og frá vinnu með því að labba og taka strætó þá er hann þrjá tíma að fara tvær ferðir fram og til baka (labbar tvisvar og tekur strætó tvisvar) og ef við drögum frá hálftímann sem strætóferðirnar taka þá stendur eftir að það tekur manninn tvo og hálfan klukkutíma að labba fram og til baka.

Answer to the bus riddle is two and a half hours.