þriðjudagur, febrúar 12, 2008

Gáta númer 11 -- riddle number 11

Tvisvar fjórir og tuttugu svartþrestir,
sátu í rigningunni kreptir:
Ég skaut og drap einn sjöunda hlutann.
Hve margir urðu eftir?

Twice four and twenty blackbirds,
were sitting in the rain:
I shot and killed a seventh part.
How many did remain?


Lausnin á rósa-gátunni

Þar sem y er heiltala og y < 2, þá er y = 1. Þar sem 100 aurar á x rósir var fyrra verðið (því y = 1) og tilboð kaupmannsins er 200 aurar á x+10 rósir, þá er munurinn 100/x - 200/(x+10) = 80/12 (áttatíu aurar per tylft). Þetta er jafngilt x*x + 25*x - 150 = 0, sem gefur pósitífu lausnina x = 5, fjöldi blóma sem drósin ætlaði upphaflega að kaupa. Lausnin er því x = 5 og y = 1.

Answer to the rose-riddle is: x = 5 and y = 1.

3 ummæli:

Steinn sagði...

When Iceland´s man of Marshall art
had shot down a seventh part.

Off flew the rest
They thaught it was best

´cause blackbirds they are very smart.

Ólafur Jens Sigurðsson sagði...

21 ... hvorki fleiri né færri.

Ólafur Jens Sigurðsson sagði...

djö ... nei, það eru 24, ekki 21, alveg er maður nú úti að aka.