Skrá yfir daglegt amstur Karólínu og Einars -- eða það sem þau láta eftir sér liggja opinberlega!
þriðjudagur, febrúar 19, 2008
Milford Track
Fengum besta hugsanlega veður á gönguleiðinni eftir Milford Track um síðustu helgi eins og sést á myndinni hérna til hliðar. Hægt er að skoða fleiri myndir hérna.
Kveðja frá Aotearoa (Aotearoa þýðir Nýja Sjáland á máli frumbyggja).
PS. Minni á gátuna hérna fyrir neðan...
6 ummæli:
Nafnlaus
sagði...
Jæja, finnst þessi gáta hljóma of létt ... eitthvað gruggugt við þetta miðað við þinn gátu standard. En samkvæmt útreikningum eru 24 fuglar eftir. Kveðja Sigga
6 ummæli:
Jæja, finnst þessi gáta hljóma of létt ... eitthvað gruggugt við þetta miðað við þinn gátu standard. En samkvæmt útreikningum eru 24 fuglar eftir.
Kveðja Sigga
Þetta virðist vera alveg ótrúlega falleg gönguleið. Set þetta á listann hjá mér.
Fallegar myndir og gaman að sjá, frábært hve heppin þið voruð með veður.
Kveðja, Elva
Fallegar myndir og gaman að sjá, frábært hve heppin þið voruð með veður.
Kveðja, Elva
4 urðu eftir en ekki hvað:)
Gaman að hafa fundið þessa bloggsíðu frá ykkur - búinn að bókamerkja að sjálfsögðu.
hæhæ! Ég ætlaði bara að láta ykkur vita af nýju íslendingafélags síðunni :) hún er hér : http://icelandnz.blogspot.com/
endilega kíkið og kommentið ;)
:) Emma og Hera
Skrifa ummæli