
Mælingarferðin sem ég fór í um daginn heppnaðist vel og hérna má sjá smá fréttaskot á Tv3. Hérna er líka smá blaðaumfjöllun. Þeir sem stóðu að þessari mælingarferð er NIWA og mun ég gera mastersverkefnið í tengslum við þá og nota þessar mælingar í verkefninu. Myndin hérna er yfirlitsmynd sem sýnir staðina sem voru mældir (þ.e. snjódýpi og eðlismassi).
Set kannski inn einhverjar fleiri myndir af ferðinni ef ég kemst yfir einhverjar...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli